Gagnaver Í miðri Reykjavík

Staðsetning salarins er góð þar sem ein af ljósleiðaramiðjum Reykjavíkur er í húsinu.Aðgengi að salnum er 24/7 365 daga ársins og er vöktuð af Securitas.

Fyrirtækjum og stofnunum býðst að leigja skápa / pláss með 24/7 aðgangi. Öll almenn tækniþjónusta við uppsetningu og viðhald í boði.

Ljósleiðaratengingar við alla helstu aðila á markaðnum. Fullkomið brunakerfi, öflugar nettengingar, varaafl og dagleg öryggisafritun.