Google var að tilkynna að frá og með Júlí næstkomandi og með nýju Chrome 68 uppfærslunni þurfa allar síður að vera með  forskeytið https:// í stað http:// . Munurinn er sá að með https:// eru gögnin á síðunni dulkóðuð.  Vefur sem er ekki með https:// er einfalt að “hlusta” á og ná upplýsingum af.

Google mun merkja síður sem “not secure” á vafranum

Og hvað þýðir þetta fyrir þinn vef? 

Ef vefurinn þinn er ekki með HTTPS þá birtist þessi skilaboð um að síðan þín sé ekki örugg.

En við leysum þetta með nýju skilríki.

Sendu okkur póst með nafn lénsins á adstod@netheimur.is

Við setjum upp nýtt skilríki á vefinn þinn og komum vefnum þínum í lag.

Verð kr. 12.500 án vsk.