Netheimur sendir út KR útvarpið í sumar

Þá er komið að fyrstu útsendingu ársins og fimmtánda starfsári. Hefjum útsendingu klukkan 17:00 á mánudag frá KR-heimilinu og verður „Landslið“  KR útvarpsins á vaktinni.  Leikurinn við Stjörnuna hefst klukkan 19:15 og lýsir Bjarni Felixson leiknum.  Útvarp KR sendir...

Vilborg aftur lögð í hann

Við erum stoltir að taka þátt í næstu ferð Vilborgar enn nú ætlar hún að ferðast til Norður-Ameríku. Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari stefnir að því að klífa Tindana sjö á einu ári, sjö hæstu fjallstinda í hverri heimsálfu. Ferðalagið hefst í þessum mánuði á...

Uppfærsla á póstþjónum

Vegna uppfærslu á póstþjónum Netheims verður farið í viðhaldsvinnu aðfararnótt miðvikudags í næstu viku. Nánar tilkekið á tímbilinu 05:00-07:00, miðvikudaginn 8. maí næstkomandi. Óverulegar truflanir á póstþjónustu gætu orðið á þessum tímabili. Beðist er velvirðingar...

Sóló á Suðurpólinn

Netheimur er stoltur styrktaraðili Vilborgar Örnu Gissurardóttur sem leggur af stað í næstu viku í 50 daga gönguferð á Suðurpólinn. Vilborg ætlar “Sóló á Suðurpólinn” og verður þannig fyrsta íslenska konan til að ganga þessa leið. Netheimur setti upp og hýsir...

Þarf ég vírusvörn á símann minn?

Umræðan um Apple tölvurnar og vírusa hefur sjálfsagt lítið farið framhjá fólki. Fréttir um hálfa milljón Apple tölva sýktra af óæskilegum hugbúnaði hafa sést víða síðustu vikur og mánuði. Netheimur hefur áður nefnt ógnir við önnur stýrikerfi en Windows. Það skiptir í...