Er vefsíðan örugg

Er vefsíðan örugg

Google var að tilkynna að frá og með Júlí næstkomandi og með nýju Chrome 68 uppfærslunni þurfa allar síður að vera með  forskeytið https:// í stað http:// . Munurinn er sá að með https:// eru gögnin á síðunni dulkóðuð.  Vefur sem er ekki með https:// er einfalt að...
Öryggi gagna á fartölvum

Öryggi gagna á fartölvum

Fæst fyrirtæki virðast gera sér grein fyrir óörygginu sem felst í því að skaffa starfsmönnum fartölvur til að vinna á heiman frá sér. Oftar en ekki er verið að vinna með gögn sem meiga alls ekki fara á flakk en þjófnaður á fartölvum hefur aukist verulega með aukinni...

Að eiga afrit utanhúss

Í fréttum má sjá að fyrir helgi hafi verið brotist inn í fyrirtæki í Reykjanesbæ þar sem m.a. tölvum og utanáliggjandi hýsingu var stolið. „Öll þau gögn sem ég er búin að safna síðustu fimmtán til tuttugu árin eru á tölvunum þannig að ég er svona vængbrotin. Svo eru...

Dulkóðun og gagnaöryggi fyrirtækja

Hér eru tvær staðreyndir um vistun gagna hjá fyrirtækjum sem vert er að hafa í huga: 70% af gögnum fyrirtækja eru vistuð á vinnustöðvar, fartölvur og USB lykla. 10% fartölva er stolið eða týnast á fyrstu 12 mánuðum frá kaupum. Starfsmenn fyrirtækja eru í auknum mæli...