Við erum 15 ára í dag!

Netheimur fagnar í dag 15 ára afmæli sínu en fyritækið var stofnað árið 1998. Við viljum í tilefni dagsins þakka þeim fyrirtækjum og aðilum sem hafa fylgt okkur á þessum 15 árum og erum klár í næstu 15!

Cintamani komið í þjónustu

Nú nýverið tók Netheimur yfir alla tækniþjónustu við Cintamani á Íslandi. Fyrirtækið rekur 4 verslanir í Reykjavík ásamt skrifstofu í Hafnarfirði. Þjónusta Netheims felst í hýsingu og rekstri á tölvukerfum Cintamani ásamt notendaþjónustu. Vefsíða Cintamani...

Netheimur bloggar

Nokkrir starfsmenn Netheims hafa trú á því að fyrirtækið og starfsmenn þess búi yfir þekkingu og skoðunum sem sé um að gera að miðla á netinu. Blogginu er haldið úti af starfsmönnum og endurspeglar því ekki sjónarmiðum Netheims. Hver póstur verður á ábyrgð þess sem...