Er vefsíðan örugg

Er vefsíðan örugg

Google var að tilkynna að frá og með Júlí næstkomandi og með nýju Chrome 68 uppfærslunni þurfa allar síður að vera með  forskeytið https:// í stað http:// . Munurinn er sá að með https:// eru gögnin á síðunni dulkóðuð.  Vefur sem er ekki með https:// er einfalt að...

Hvað þýða nýjustu Facebook stillingarnar?

Hvað þýða nýjustu Facebook stillingarnar? Facebook gerðu stórar breytingar á möguleikum notenda á stillingum friðhelginnar (e. Privacy) á síðunni núna nýverið. Efni sem notendur setja inn á vefinn getur orðið aðgengilegt leitarvélum og öðrum síðum sem safna saman...