Þarf ég vírusvörn á símann minn?

Umræðan um Apple tölvurnar og vírusa hefur sjálfsagt lítið farið framhjá fólki. Fréttir um hálfa milljón Apple tölva sýktra af óæskilegum hugbúnaði hafa sést víða síðustu vikur og mánuði. Netheimur hefur áður nefnt ógnir við önnur stýrikerfi en Windows. Það skiptir í...

Ókeypis vírusvörn fyrir mac heimavélar

Notendur Apple tölva hafa fram til þessa ekki þurft að hafa miklar áhyggjur af vírusum og öðrum óæskilegum hugbúnaði.  En þar sem vinsældir þessara véla hafa aukist hafa margir vírusar sprottið fram ýmist bæði fyrir Windows og OS X eða þá sérstaklega OS X stýrikerfið...

Dulkóðun og gagnaöryggi fyrirtækja

Hér eru tvær staðreyndir um vistun gagna hjá fyrirtækjum sem vert er að hafa í huga: 70% af gögnum fyrirtækja eru vistuð á vinnustöðvar, fartölvur og USB lykla. 10% fartölva er stolið eða týnast á fyrstu 12 mánuðum frá kaupum. Starfsmenn fyrirtækja eru í auknum mæli...

Uppfærum nú Adobe dótið okkar

Tilraunastofa SOPHOS skrifar um það í dag hvernig lítið lát virðist vera á að vélar séu að smitast í gegnum PDF skrár. Litlum kóðum er komið fyrir í síðum, sem líta ósköp sakleysilega út, sem hlaða niður gerfi vírusvörnum í gegnum öryggisholur PDF hugbúnaðar Adobe....