Ókeypis vírusvörn fyrir mac heimavélar

Notendur Apple tölva hafa fram til þessa ekki þurft að hafa miklar áhyggjur af vírusum og öðrum óæskilegum hugbúnaði.  En þar sem vinsældir þessara véla hafa aukist hafa margir vírusar sprottið fram ýmist bæði fyrir Windows og OS X eða þá sérstaklega OS X stýrikerfið...

Dulkóðun og gagnaöryggi fyrirtækja

Hér eru tvær staðreyndir um vistun gagna hjá fyrirtækjum sem vert er að hafa í huga: 70% af gögnum fyrirtækja eru vistuð á vinnustöðvar, fartölvur og USB lykla. 10% fartölva er stolið eða týnast á fyrstu 12 mánuðum frá kaupum. Starfsmenn fyrirtækja eru í auknum mæli...

SOPHOS Anti-RootKit

Við kvetjum alla til að sækja sér nýjasta Anti-RootKit hugbúnaðinn frá SOPHOS og keyra hann á tölvunum sínum. Anti-RootKit hugbúnaðurinn er mjög fær við að finna vírusa og annan óæskilegan hugbúnað sem hefur sérstaka hæfileika til að fela sig fyrir vírusvörnum. Megnið...