Dulkóðun og gagnaöryggi fyrirtækja

Hér eru tvær staðreyndir um vistun gagna hjá fyrirtækjum sem vert er að hafa í huga: 70% af gögnum fyrirtækja eru vistuð á vinnustöðvar, fartölvur og USB lykla. 10% fartölva er stolið eða týnast á fyrstu 12 mánuðum frá kaupum. Starfsmenn fyrirtækja eru í auknum mæli...

Örlítið um Facebook Fan Check Virusinn

Það fór sennilega ekki framhjá neinum sem notar Facebook reglulega að hinn alræmdi „Fan Check Vírus“ lét á sér kræla á þessari vinsælu samfélagssíðu nú í vikunni. Möguleiki er hinsvegar á að „Fan Check“ hugbúnaðurinn á facebook hafi alls ekki...