Þarf ég vírusvörn á símann minn?

Umræðan um Apple tölvurnar og vírusa hefur sjálfsagt lítið farið framhjá fólki. Fréttir um hálfa milljón Apple tölva sýktra af óæskilegum hugbúnaði hafa sést víða síðustu vikur og mánuði. Netheimur hefur áður nefnt ógnir við önnur stýrikerfi en Windows. Það skiptir í...

Facebook vírus – í þetta sinn alvöru

Facebook fyrirtækið varar fyrr í dag sjálft við vírus sem dreyfir sér í nafni Facebook og berst notendum með tölvupósti. Með tölvupóstinum fylgir viðhengi sem inniheldur sýkta skrá svo notendur eru beðnir um að athuga það að Facebook kæmi aldrei til með að senda...

Örlítið um Facebook Fan Check Virusinn

Það fór sennilega ekki framhjá neinum sem notar Facebook reglulega að hinn alræmdi „Fan Check Vírus“ lét á sér kræla á þessari vinsælu samfélagssíðu nú í vikunni. Möguleiki er hinsvegar á að „Fan Check“ hugbúnaðurinn á facebook hafi alls ekki...