Picture 3

Við kvetjum alla til að sækja sér nýjasta Anti-RootKit hugbúnaðinn frá SOPHOS og keyra hann á tölvunum sínum. Anti-RootKit hugbúnaðurinn er mjög fær við að finna vírusa og annan óæskilegan hugbúnað sem hefur sérstaka hæfileika til að fela sig fyrir vírusvörnum.

Megnið af þeim RootKit hugbúnaði sem hefur verið skrifaður fyrir Windows XP, virkar ekki á Windows 7. Hinsvegar er nú farinn að finnast hugbúnaður skrifaður sérstaklega fyrir Windows 7, eða önnur 64 bita stýrikerfi.

SOPHOS Anti-RootKit hugbúnaðinn má keyra meðfram hvaða vírusvörn sem er og er ekki nauðsynlegt að vera áskrifandi af SOPHOS vírusvörninni.