Öryggi gagna á fartölvum

Öryggi gagna á fartölvum

Fæst fyrirtæki virðast gera sér grein fyrir óörygginu sem felst í því að skaffa starfsmönnum fartölvur til að vinna á heiman frá sér. Oftar en ekki er verið að vinna með gögn sem meiga alls ekki fara á flakk en þjófnaður á fartölvum hefur aukist verulega með aukinni...
OpenERP innleiðing fyrir Heel & Buckle

OpenERP innleiðing fyrir Heel & Buckle

Árið 2012 var  Heel & Buckle  að hefja innreið sína inn á Indlandsmarkað með skó- og leðurvöruverslanir sínar. Opna átti tvær búðir, vefverslun og bespoke verkstæði á árinu 2013 og stækka reksturinn með fleiri búðum og sérframleiðslu frá 2014-2016. Það var því...