Uppfærum nú Adobe dótið okkar

Tilraunastofa SOPHOS skrifar um það í dag hvernig lítið lát virðist vera á að vélar séu að smitast í gegnum PDF skrár. Litlum kóðum er komið fyrir í síðum, sem líta ósköp sakleysilega út, sem hlaða niður gerfi vírusvörnum í gegnum öryggisholur PDF hugbúnaðar Adobe....

Allir á völlinn!

Þrír starfsmenn Netheims skelltu sér á völlinn í kvöld og horfðu á landsliðið mæta Slóvökum í vináttulandsleik í Laugardalnum. Íslenska liðið stóð sig með ágætum, þótt jafntefli hafi ekki verið drauma úrslitin. Þetta gengur bara betur næst – Áfram...

Ágúst uppfærslur frá Microsoft

Windows Update er enn að færa okkur góðgæti til að splæsa í stýrikerfin okkar. Í þessum mánuði eru sex af níu uppfærslum merktar „critical“ og af þessum sex eru fimm merktar „Exploitability Index 1“ sem þýðir að á næstu 30 dögum munu hakkarar...

Dreyfing óæskilegs hugbúnaðar hefur stóraukist árið 2009

Það sem af er árinu hefur dreyfingu óæskilegs hugbúnaðar (e. malicious software / malware) stóraukist. Mikil breyting er að eiga sér stað í hvernig þessum hugbúnaði er dreyft þar sem skúrkarnir hafa snúið sér í auknu mæli að vefnum í stað tölvupósts og nýta sér orðið...

SOPHOS Anti-RootKit

Við kvetjum alla til að sækja sér nýjasta Anti-RootKit hugbúnaðinn frá SOPHOS og keyra hann á tölvunum sínum. Anti-RootKit hugbúnaðurinn er mjög fær við að finna vírusa og annan óæskilegan hugbúnað sem hefur sérstaka hæfileika til að fela sig fyrir vírusvörnum. Megnið...